Hér má sjá yfirlit yfir verkefni okkar hjónanna og hvað það er sem við sýslum við.
Aðalverkefnið okkar er rekstur vefsíðunnar Sundlaugar.is en vefsíðan er upplýsingarsíða um sundlaugar á Íslandi. Þar má finna opnunartíma, verðskrá, myndir og fleira gagnlegt.
Áður vorum við einnig með vefinn tjalda.is en seldum hann árið 2021.